Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gefa bragð
ENSKA
impart taste
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þessi reglugerð gildir um bragðefni, samkvæmt skilgreiningu í b-lið 2. mgr. 1. gr. tilskipunar 88/388/EBE, sem eru notuð eða nota á í eða á matvælum til þess að gefa þeim ilm og/eða bragð.

[en] This Regulation shall apply to flavouring substances, as defined in Article 1 (2) (b) of Directive 88/388/EEC, used or intended for use in or on foodstuffs to impart odour and/or taste.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2232/96 frá 28. október 1996 um að ákveða málsmeðferð Bandalagsins varðandi bragðefni sem eru notuð eða fyrirhugað er að nota í eða á matvælum

[en] Regulation (EC) No 2232/96 of the European Parliament and of the Council of 28 October 1996 laying down a Community procedure for flavouring substances used or intended for use in or on foodstuffs

Skjal nr.
31996R2232
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira